Ég hef verið að fylgjast með hver hefur verið valin besti leikmaður mánaðarins á undanförnum árum og var að sjá Scholes er loks komin í hópin. Þar sem hann var valin þennan Janúarmánuð.
Mér finnst hálf asnalegt að hann sé ekki búin að vera valin oftar en þetta var hans fyrstan skipti.
Scholes er eins og flestir vita er búin að skora í nánast hverjum leik í Janúarmánuði. Ég er búin að vonast til þess að hann verði valinn mjög lengi því núna er hann eitt af uppáhaldsmönnum í Man Utd.
Eins og í fyrra þegar hann skoraði glæsilegt mark á móti Chelsea eftir aukaspyrnu frá Giggsy það var alveg geðveikt fast en ég man ekki hvað það var á mörgum km hraða.
Mér finnst hann einn af bestu í deildinni núna og skýtur mönnum eins og Nistelrooy og Henry langt aftur fyrir sig.
Hann getur skorað mjög falleg mörk og föst, hann getur gefið mjög góðar sendingar og stjórnaði miðjunni vel meðan frávera Keane var enn samt var hann ekki fyrirliði þá.
Maður á að taka menn eins og hann til fyrirmyndar ef maður ætlar að vera góður knattspyrnumaður.
Takk Fyrir, Kveðja Gilliman