Lið ársins var tilkynnt 3.febrúar 2003 sem hægt var að kjósa á www.Uefa.com og það var liðið var svona skipað:
Markmaður: Rüstu Reçber, Fenerbahçe SK og Tyrklandi
Varnarmenn:
Carlos Puyol, FC Barcelona og Spáni
Alessandro Nesta, AC Milan og Ítalíu
Cristian Chivu, AFC Ajax and Rúmeníu
Roberto Carlos, Real Madrid CF og Brasilíu
Miðjumenn
Clarence Seedorf, AC Milan og Hollandi
Michael Ballack, FC Bayern München og Þýskalandi
Zinedine Zidane, Real Madrid CF og Frakklandi
Damien Duff, Blackburn Rovers FC og Írlandi
Sóknarmenn
Tierre Henry, Arsenal og Frakklandi
Ronaldo, Real Madrid CF og Brasilíu
Þjálfari
Senol Günes, landsliðsþjálfari Tyrklands.
Það eru tveir menn hjá Enskum liðum og Það eru þeir Damien Duff leikmaður Blackburn hann er miðjumaður og hann spilaði með Írlandi á HM í sumar. Svo er það snillingurinn í Arsenal Tierre Henry hann er eins og margir vita sóknarmaður og hann spilaði með Frakklandi á HM í sumar.