ég verð bara að segja að það er óþarfi að uppnefna fólk hér á spjallvef þar sem allir eiga að geta sagt sínar skoðannir!
Leeds er með Frábært lið, ungt, efnilegt og Skemmtilegt. Viduka leiðir frábæra framlínu, þar sem Allan Smith, Michael Bridges og Darren Huckerby eru í minni hlutverkum. Kewell, Dacourt og Erik Bakke eru dæmi um Frábæra miðjumenn og vörnin er Solid, með Radebe í aðalhlutverki, ásamt skyttunni Ian Harte, Gary Kelly, Michael Duberry og Matteo(sem hefur verið að spila Venstre kant)…enn allavega mér finnst gaman að þessu Leeds liði, og þeir eiga skilið að taka titla í framtíðinni, samt er ég nú Man United fan, enn ég vona Ensku Knattspyrnunnar vegna að Leeds fari að taka e-a titla. Þeir geta alveg spilað gegn stóru liðunum eins og Milan og Barcelona