Það var sannkallaður Islendingadagur i enska boltanum i dag. Allir þrir Islendingarnir i ensku urvalsdeildinni skoruðu og það sum glæsileg mörk. Johannes Karl Guðjonsson skoraði beint ur aukaspyrnu i fyrsta leik sinum fyrir Aston Villa. Markvörður Middlesbro gerði sig vist þo sekan um mistök i þvi marki. Guðni Bergsson skoraði a lokaminutum leiks Bolton og Everton en þvi miður fyrir hann töpuðu hans menn þo leiknum 2-1. Eiður Smari Guðjonsson skoraði svo það sem enskir netmiðlar kalla “sensational overhead kick” eða storfenglega bakfallsspyrnu. Manni hlakkar til að sja ensku mörkin.
En að leikjunum. Það voru sem sagt fjorir leikir a dagskra og hofst sa fyrsti, leikur Middlesbro og Aston Villa kl. 19:45, en hinir þrir klukkan 20:00. Middlesbro hafði ekki tapað a heimavelli fyrir leikinn gegn Aston Villa og menn Grahams Taylor höfðu ekki unnið a utivelli. En það þyðir ekki alltaf að stola a tölfræðina eins og sast i þessum leik. Eftir rumlega halftima leik var staðan orðin 2-0 gestunum fra Birmingham i vil og allt stefndi i auðveldan sigur þeirra. En tvö mörk með skömmu millibili f. hle fra Middlesbro hleyptu spennu i leikinn. Aston Villa menn komu geysilega sterkir til siðari halfleiks og er skemmst fra þvi að segja að þeir rulluðu heimamönnum upp og unnu a endanum 5-2 sigur. Athyglisvert að segja fra þvi að fyrir leikinn höfðu Aston Villa menn skorað 4 mörk a utivelli.
Chelsea og Leeds mættust a Stamford Bridge og það var Harry Kewell sem skoraði fyrsta markið i fyrri halfleik, gegn gangi leiksins. Paul Robinson helt sinum mönnum lengi vel a floti með storfenglegum markvörslum en hann kom engum vörnum við þegar aðurnefnd bakfallsspyrna Eiðs Smara jafnaði metin. Leeds tok forystuna a ny en tvo mörk fra Frank Lambard a lokaminutum tryggðu heimamönnum öll stigin.
A Rebook Stadium kom Everton i heimsokn og þratt fyrir goða byrjun Guðna Bergssonar og felaga leiddu Everton 2-0 i hlei með tveimur mörkum fra Steve Watson. Siðari halfleikur var tiðindalitill og skiptst liðin a færum. Það var svo Guðni Bergsson sem minnkaði muninn rett fyrir leikslok með goðum skalla. (markið er skrað a Delroy Facey i erlendum vefmiðlum en við sinum þjoðrembu og skrifum það að sjalfsögðu a lögfræðinginn frækna :-)
Leikur Southampton og Sunderland a leikvangi ljosanna var fremur tiðindalitill i fyrri halfleik og ber helst að nefna aukaspyrnu hja Southampton sem Thomas Sörensen varði með glæsibrag. A 50. minutu skoraði James Beattie svo sitt 16. mark i deildinni og það reyndist nog til að tryggja dyrlingunum 3 stig. Kevin Philipps fekk kjörið tækifæri til að jafna a lokaminutunum en Antti Niemi sa við honum.
p.s. er i lagi með svona grein eða er þetta tilgangslaust og a kannski frekar heima annarsstaðar ? segjið ykkar skoðun.
kveðja, fogg.