Liverpool og Manchester United mætast í úrslitum í Wortinghton CUP á þusaldar vellinum í Cartiff 2.mars. Liverpool verður í sínum flotta rauða búningi en Manchester þarf að vera í sínum ágætu hvítu búningi, Liverpool verður í nyrði búningsklefanum sem er happaklefinn það hafa mörg lið sem hafa verið í þessum klefa unnið leikinn.
Liverpool sló út Southampton í fyrstu umferð unnu 3-1 síðan mætu þeir Ipswich Town og gerðu jafntefli 1-1 en Liverpool vann síðan í vítaspyrnu keppni, Liverpool sló síðan Aston Villa í bráðfjörugum leik leikurinn endaði 3-4 fyrir Liverpool þar með var Liverpool komið í undarústlitin og þeir höfðu heppnina með sér og lendu á móti fyrstu deildar liðinu Sheffiled United og Liverpool tapaði fyrri leiknum 2-1 en unnu síðan á Anfield Road
2-0 og þar með var Liverpool komið í úrslitaleikinn.
Manchester United sló út Leicester City í fyrstu umferð unnu 2-0 síðan mættu þeir Burnley á útivelli Manchester vann 0-2 síðan mættu þeir stórliðinu Chelsea og þeir höfðu sigur 1-0 þar með var Manchester United komið í undarúslitinn og mætu Blackburn Rovers og liðin gerðu jafntefli 1-1 á Old Trafford og Manchester vann síðan 1-3 á Ewodd Park og þar með var Manchester United komið í úrslitaleikinn.
Heimildir fékk ég á www.liverpool.is og www.manutd.is.