Leikmenn Lazio eru að íhuga að fara frá félaginu af því að þeir
hafa ekki fengið launin sín síðan í JÚLÍ!!!
Forseti Lazio segir að það verði gert upp við leikmenn fljótlega!
Lazio skuldar 10 milljarða!
og þei eru búnir að kaupa leikmenn fyrir 30 milljarða á síðustu 3
árum!
Ég mundi segja að Lazio séu ekki í góðum málum!