“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian
Á leiðinni til Leeds?
Enska úrvalsdeildar liðið Leeds hefur farið fram á að fá enska leikmannin Robbie Keane að láni það sem eftir er af þessu leiktímabili. Robbie Keane sem ekki hefur fengið að spreyta sig hjá Inter var lánaður í byrjun tímabilsins til einhvers þriðjudeildar liðs á Ítalíu. Leeds sem lengi hefur haft áhuga á leikmanninum langar að kaupa hann en vilja fyrst fá hann að láni og leyfa honum að spreyta sig. En Inter fer fram á skriflegan samning milli Leeds og Inter um að Inter fái forkaupsrétt á Harry Kewell ef hann verður seldur jafnvel bjóða þeir jöfn skipti á þeim báðu, þ.e.a.s Kewell fer til Inter en Keane til Leeds. Harry Kewell skrifaði undir samning við Leeds nú í sumar sem heldur honum hjá Leeds til 2004.