Góðan daginn ég vildi bara skrifa hérna smá grein um Alan Shearer :)
Big Al eins og hann er kallaður eða kóngurinn ;) fæddist 13 ágúst árið 1970 í kolanámu borgini newcastle.
Hann ólst upp í Southampton liðinu og var þar frá 1988 - 92,fyrsti leikurinn hans var á móti Arsenal og skoraði hann þrennu í þeim leik.
Hann er seldur frá Southampton til Blackburn fyrir £3.6m árið 1992 og gerði góða hluti hjá Blackburn og unnu þeir ensku deildina á þeim tæpum fjórum árum sem hann staldraði við þar,
síðan er hann seldur til newcasatle sumarið 96 fyrir fyrir £15m og varð þar af leiðandi dýrasti leikmaðurinn í heimi á þeim tíma.
Hér er listi yfir það sem hann hefur gert í ensku deildini (allavega það sem ég man :))
Markahæsti maðurinn árið 1994/95 (34), 1995/96 (31) & 1996/97 (25)
Er búin að skora yfir 300 mörk á ferlinum.
Verðalaunaður Barclaycard Merit verðlaunin þann 20 Apríl 2002 fyrir að skora 200 Úrvalsdeildarsmörk (sá eini sem hefur gert það).
Hann varð sá fyrsti til að skora yfir 30 mörk þrjár leiktíðir í röð.
Skoraði 30 mörk fyrir landsliðið í 63 leikjum.
Skoraði 13 mörk fyrir u-21 í 21 leik.
ÞAð er ekki hægt að neita að þetta er frábær ferill hjá einum besta framherja fyrr og síðar þótt víðar væri leitað,ég get hreinlega ekki beðið eftir að annar enskur framherji
geri það sem Shearer hefur gert á sínum langa leikferli,þvi ég held að það verði aldrei til annar Shearer ekki hjá liverpool eða hjá öðru liði í englandi því verr og miður enn alltaf
getur maður lifað í vonini ;) og munið það að hann er 32 ára og er samt í top 5 í englandi.
Goooo Toon´s
p.s við komust áfram í cl,við höfum séð það svartara ;)