Seturðu kannski skóinn út í glugga líka?

Það sem á eftir að verða Chelsea að falli, er það sama og varð ýmsum stórveldum sögunnar að falli - ég er ekki að meina knattspyrnu stórveldum. Þeir eru bara með einhverja málaliða sem hefur verið safnað saman héðan og þaðan úr heiminum og svo vona stjórnarformennirnir (og Vialli) að þeir komi til með að mynda sterkan samhelldan kjarna sem á að komast í gegnum súrt og sætt, æ dónt þinkk só.
Þeir eru, með að mig minnir 3 leikmenn í liðinu sem hefur komið upp í gegnum unglingastarfið - Jon Harley, Jody Morris og Neil Clement - Wise var keyptur frá Wimbledon '92 (minnir mig)
Hinir koma héðan og þaðan. Þá sárlega vantar leikmenn sem berjast með hjartanu fyrir félagið og leggja sig alltaf 200% fram, þannig leikmenn er að finna í United, Arsenal, Liverpool og Leeds. Leikmenn sem gefast ekki upp við mótlæti. Chelsea eiga eftir að vera góðir en it takes a little more to make a champion!!!