
Venebles til Boro
Terry Venebles, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, hefur verið ráðinn aðalþjálfari Middlesborough þar til í lok tímabils. Hann mun taka þétt í þjálfun og vali á liðinu ásamt Bryan Robson sem mun ráða mestu varðandu kaup og sölu á leikmönnum. Robson vann einmitt sem þjálfari hjá enska landsliðinu þegar Venebles var þar við stjórnvölinn.