Ég held það að þessi 3 lið eigi eftir að vera efst þegar keppninni lýkur, Leeds er að tapa öllu og það getur ekki gert neitt án Kewell, Chelsea á eftir að lenda í fallsæti ef þeir losna ekki við franska buffið. En Arsenal er búið með leiðinlega Nóvember mánuðinn sinn og Liverpool og Man Utd eru á góðum spretti. Aston Villa, Ipswich og Leicester fara að leka hægt niður töfluna vegna skorts á mannskap. Svo það virðist vera að Liverpool, Arsenal og Man Utd eigi eftir að keppa um titilinn þó að United leiðir deildina með 8 stigum.
En í leik Man Utd og Liverpool getur allt gerst.
__________________________