Parma komust yfir í leiknum á 5. mínútu með þrumfleyg frá Adriano og komust þá í góða stöðu, 3-1 samanlagt. Allt fram á 71. mínútu leit allt út fyrir góðan Parma sigur þegar Wisla jöfnuðu úr aukaspyrnu af 25 metra færi, Frey rétt náði að koma fingurgómunum í boltann og hann flaug í netið. Á 79. mínútu komust svo Wisla menn yfir og allt var í járnum.
Í framlengingunni skoruðu Wisla svo tvö mörk og Parma úr leik. Óheppni og þeirri eigin aulaskapur þar um að kenna. Parma réðu leiknum allt frá að jöfnunmarkinu og fóru illa með mörg góð færi.
—
WISLA KRAKOW 4-1 PARMA
Markaskorarar: 5' Adriano, 71' Kosowski, 79' 94' Zurawski, 107' Dubicki
Uppstilling Parma:
PARMA (4-3-3) Frey; Benarrivo, Bonera, Ferrari, Gresko; Brighi (97’ Gilardino), Lamouchi, Filippini; Bresciano (81’ Nakata), Adriano (61’ Bonazzoli), Mutu (Subs not used: Taffarel, Cannavaro, Junior, Donati) Coach: Prandelli
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _