Dráttur í 16 liða úrslit (Second Phase) Evrópukepnni Meitaraliða var í hádeginu í dag. Það er erfitt að finna einn dauðariðil eins og venjan er heldur eru allir riðlanir firnasterkir. Eitt ítalsk lið er í hverjum riðli. Verðum að vona að allavega 3 komist svo í 8 liða úrslitin.
Í A riðli lenti Inter með Barcelona,Leverkusen og Newcastle. Þeir ættu að geta náð 2. sætinu að mínu mati, eiga að vera mun sterkari en Newcastle og svo er spurning hvernig fer á móti Leverkusen og Barcelona. Þó eru Newcastle langt frá því að vera dottnir út.
Í B riðli lenti Roma með Valencia,Arsenal og Ajax. Það er svo gott sem ómögurlegt að spá í þennan riðil, þó ættu Ajax að vera slakastir.
Í C riðli mæta AC Milan Real Madrid,Dortmund og Lokomotiv Moskva. L.Moskva eru án efa slakasta liðið en tvö af sigurstranglegustu liðunum, og líklega með bestu leikmennina,Milan og Real, ættu að komast áfram.
Í D riðli lenti svo Juventus með Man Utd,Deportivo og FC Basel. Eins og Öllum hinum riðlinum eru glatað að spá hvernig fer´. Basel er slakasta liðið án efa en við erum búnir að sjá hvað þeir geta gert.

Núna getur maður allir haldið með ítölsku liðunum víst þau lentu ekki saman. Svo áfram ítalía!

Kveðja,
Stefán Guð.