Como hefur ekki gengið vel að skora mörk það sem af er leiktíðinni og hefur skorað fæstu mörkin í Seria A, aðeins 5 stykki og vonast forráðamenn Como að Fonseca geti hjálpað þeim aðeins með markaskorun í vetur og vonandi haldið litla liðinu uppi í Seria A.
Hvernig væri svo að vera aðeins duglegri að senda greinar á þetta áhugamál, það er nóg að gerast í ítalska boltanum þó að hann sé ekki sýndur á Sýn og enginn ástæða að missa áhugann á honum þótt að Sýnarmenn séu hættir því!
__________________________