Sven Göran Eriksson hefur valið 26 manna æfinga hópinn sem á að spila seinna í þessum mánuði.Jonathan Greening (Ex Man Utd maður ef mér skjátlast ekki) er kominn inn í hópinn eftir frábæra byrjun hjá Middlesborugh. David Seaman er ennþá í náðinni hjá Sven göran en það er spurning hvort hann sé aðalmarkvörður.Frank Lampard og David Thompson eru í liðinnu eftir góðan árangur í siðasta leik hópurinn er sem svarar
Markmenn
Seaman (Arsenal)
James (West Ham)
Robinson (Leeds)
Varnarmenn
G Neville (Man Utd)
Mills (Leeds)
Ferdinand (Man Utd)
Campbell (Arsenal)
Southgate (Middlesbrough)
Woodgate (Leeds)
Cole (Arsenal)
Bridge (Southampton)
Miðjumenn
Beckham (Man Utd)
Butt (Man Utd)
Gerrard (Liverpool)
Scholes (Man Utd)
Hargreaves (Bayern Munich)
Dyer (Newcastle)
Thompson (Blackburn)
Murphy (Liverpool)
Sinclair (West Ham)
Lampard (Chelsea)
Greening (Middlesbrough)
Sóknarmenn
Heskey (Liverpool)
Owen (Liverpool)
Smith (Leeds)
Vassell (Aston Villa)
David Platt hefur valið Enska U-21 landsliðið. það nýasta er að Wayne Rooney hefur verið valinn í liðið en það kom varla neinum að óvart. Hann hefur verið fasta maður í U-16,17 og 19 ára liðinu undan farinn ár. Hópurinn er
Kirkland (Liverpool), Murray (Wolves), Howarth (Tranmere), Myhill (Aston Villa); Hibbert (Everton), Parnaby (Middlesbrough), Richardson (Leeds), Dawson (Nott'm Forest), Clarke (Everton), Barry (Aston Villa), Bramble (Newcastle), Lescott (Wolves), Samuel (Aston Villa), Konchesky (Charlton), Taylor (Portsmouth); Wright-Phillips (Man City), Pennant (Arsenal), Piper (Sunderland), Carrick (West Ham), Prutton (Nott'm Forest), Jenas (Newcastle), Nolan (Bolton), Henry (Stoke), Etherington (Tottenham), Cole (West Ham), Ambrose (Ipswich); Defoe (West Ham), Jeffers (Arsenal), Ameobi (Newcastle), Zamora (Brighton), Rooney (Everton), Crouch (Portsmouth).