Vonbrigði Október mánaðar 2002 er engir aðrir en Leedsarar. Þeir eru einhver staðar í neðrihluta deildarinnar með aðeins 14 stig!!! Ætli Venables fjúki ekki bara fyrir jól?
Leedsarar byrjuð mánuðinn ekkert frábærlega þeir gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa á útivelli, þar sem Villa menn voru betri aðilinn. Því næst mættu þeir liði Liverpool á heimavelli og töpuðu þar 1-0, þar sem Salif Diao skoraði markið. Þeir mættu síðan M-boro á útivelli. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli, Viduka skoraði úr víti og Lee Bowyer skoraði síðan en M-boro náðu að jafna í blálokin. Í gær mættu þeir síðan Everton á Elland Road. Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins og enn og aftur uppskáru Leedsarar ekkert. Paul Robinson hélt þeim inn í leiknum með frábærum markvörslum (Þessi leikur var háður í nóv. en þar sem svo fáir leiir voru í okt., þá ákvað ég smat að birta hann). Ég spyr bara: Fer Terry Venables ekki að fjúka? Ef O'Leary hefði verið hefði þeim gengið betur og örugglega miklu betur!