
Markus Babbel sem veiktist af lífshættulega heilasjúkdómnum Guillan-Barre syndrome í ágúst í fyrra, verður í fyrsta skipti í byrjunarliði Liverpool gegn Southampton í Worthington Cup á Miðvikudag. Hann hefur ekkert spilað fyrir Liverpool frá því að hann fór af velli í 2-1 tapleiknum gegn Bolton í fyrra.
Kv. Poollari