Í kvöld tryggðu Arsenal menn sér áframhald í Meistaradeild Evrópu en þeir komust áfram,
vegna þess að PSV Eindhoven unnu Auxerre 3 - 0.
Arsenal hinsvegar, töpuðu í fjórða skiptið í RÖÐ þegar þeir töpuðu gegn “þýska stálinu” og meisturunum Borussia Dortmund,
en sóknarleikmaðurinn Thierry Henry
skoraði á 18. mínútu úr aukaspyrnu, og Gilberto Silva skoraði sjálfsmark eftir gott skot frá
Tomas Rosicky, svo skoraði leikmaður Dortmund, og David Seaman fór í rétta átt en ekki nógu langt.
Manchester United menn sendu varalið sitt til heimavallar M. Haifa og skildi lykilmenn sína eftir
heima til að hvílast. En þeir töpuðu 3 - 0, ég verð nú bara að segja að þessi markmaður manchester
er hreint og beint ÖMURLEGUR!
Juventus dreif sig áfram úr riðlinum með 2-0 sigri á Feyenoord og gerði Marco Di Vaio bæði mörkin.
Juan Riquelme tryggði Barcelona 0-1 útisigur á Club Brugge
En hér sumar tölur 5. umferðar….. vegna þess að í augnablikinu get ég ekki sagt stöðu Liv. og Val.
E-riðill
Juventus 2:0 Feyenoord
Newcastle 2:1 Dynamo Kiev
F-riðill
Bayer Leverkusen 2:0 Olympiakos
Maccabi Haifa 3:0 Manchester United
G-riðill:
Deportivo 2:1 Bayern München
Lens 2:1 AC Milan
H-riðill:
Club Brugge 0:1 Barcelona
Galatasaray 1:2 Lokomotiv Moskva