Jæja, þá er loksins kominn nýr stjórnandi þ.e. ég. Vonandi verða sem flestir sáttir með þetta val og hegðið ykkur nú vel! Klassík á að vera áhugamál ástar og friðar! Og klassískrar tónlistar.
Endilega komið með fleiri greinar, ekki endilega bara um höfunda, jafnvel líka um klassísk hljóðfæri, túlkun ykkar á lögum. Allt sem getur skapað umræður er vel þegið:) Endilega sendið líka kannanir, myndir, tengla, bara allt sem ykkur dettur í hug!
Með von um gott samstarf,
Fantasia
