Johann Christian Bach Hann er ellefti sonur Johann Sebastian Bach, hann var fæddur í Leipzig í Þýskalandi. Faðir hans og frænid hans Johann Elias Bach kanndu honum að spila á hljóðfæri og þjálfuðu hann í tónlistinni.