Mig vantar ráð um eitthverja góða tækni til að geta gert vissa kafla í laginu sem ég er að læra hljóma aðeins betur.
Ég byrja oft að stífna svoldið upp og verð þreyttur í höndunum á 00:45-01:25, og á erfitt með að muna nokkrar blaðsíður, eru þið með eitthverja tækni sem þið notið til að leggja á minnið?

Þetta er lagið sem ég er að læra (með nótum)

http://www.youtube.com/watch?v=oKpE0SIrD4c&feature=related
Mín skoðun og ég send við hana.