Love theme úr Rómeó og júlú er eftir Tchaikovsky.
Þú gætir orðið hrifinn af einhverju af þessu
http://www.youtube.com/watch?v=pCIdCef_HBYhttp://www.youtube.com/watch?v=46aHty_hL6whttp://www.youtube.com/watch?v=TDwUOTXPaNUEf þú ert að fikra þig í rómantíkinni þarftu að þjálfa eyrað vel til að geta farið í hardcorið eins og Gustav Mahler, Burcnker og Richard Wagner. Ég mæli með því, ef þú getur skilið þeirra tónlist vel þá muntu upplifa himnaríki á jörðu.
Góð leið þangað væri c.a svona þetta ferli getur tekið 1-2 ár:
Dauð popptónlist - Progressive popptónlist - mimimal/Erik Satie? - John Williams - Gustav Holst - Johann Strauss - Mozart - Beethoven - Tchaikovsky - Richard Strauss - Chopin - Franz Liszt - Berilioz - Schubert - Schumann - Verdi - Richard Wagner - Anton Bruckner - GUSTAV MAHLER!
Ég veit ég verð hundskammaður af einhverjum öðrum tónlistarnörd að raða þessu á þennan hátt, en fyrir byrjenda sé ég veginn einhvernveginn svona. Það tekur margar hlustannir að skilja hvað er á seyði í tónunum. En það verður mjög þess virði.