Þið hérna fáu harðkjarnar sem koma inná þetta áhugamál, mynduð þið nokkuð deila upplýsingum í hvaða tónlistarskóla þið eru ef þið eruð í tónlistarskóla, og hvað eruð þið að æfa á?
Þið hin sem eruð ekki í tónlistarskóla megið líka taka það framm, það er dyggð að geta skilið klassíska tónlist án þess að hún hafi verið mötuð í mann.

Ég (Hlöðver aka hlolli) er í tónlistarskólanum í Rvk og er eini nemandinn með tónsmíðar sem “aðalhljóðfæri” og reyni að spila á píanóið eins mikið að ég mögulega get.
//