Schubert samdi gullfallegar og dramatískar laglínur. Svo fallegar reyndar að alltaf þegar ég hlusta á hann fæ ég þá undarlegu hugdettu að heimurinn er eftir allt saman ekki það slæmur. Ekkert líkt Sigur rós hinsvegar en mér finnst bæði gott.
Þetta er eins og að fara á rokk og spyrja vitiði um rokktónlist með rafmagnsgítar :)
Það er svo margt dramatískt og fallegt ef þú getur lesið það útúr tónlistinni. Ég gæti endalaust talið, en ég mæli með að þú farir að hlusta á einhverja diska, og ef þú ert mikið fyrir svona hæg falleg stykki, að þá mæli ég með að þú hlustir á lög sem eru titluð LARGO eða ADAGIO eða LENTO eða MODERATO.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..