Chopin Nocturne mæli ég með ef þú ert að leita þér af fallegum píanóstykkjum. En ég tvímælalaust mæli með að þú kynnir þér fleirri verk eftir meistara Beethoven, það er svo mikið til eftir hann sem er fallegra og flottara en þú gætir ímyndað þér.
Hinsvegar eins og Colds mælti með Piano Sonata No. 8 in C Minor, Op 13 Pathetique - Adagio Cantabile sem er eftir Beethoven er líka afar fallegt. Waldstein sónata Beethovens er með fallegasta Introduction kafla sem hefur verið samin en það verk er aðeins þyngra en ég mæli með Waldstein sónötunni líka.
En ef þú þekkir ekki mikið til Beethovens þá skal ég persónulega senda þér níundu sinoníuna hans ef þú hefur aldrei heyrt hana, það er must hear.