Þið sem elskið að hjálpa fólki, þá er ég að leita eftir einu frægu tónverki.
Heyrði það í seinasta 60 mín. þætti sem sýndur var á Stöð 2, þátturinn var m.a. um Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta.
Þetta verk(lag) kom þegar Sarkozy og fjöldskylda hans voru “kynnt” í einhverji rosa höll, eflaust var atburðurinn sá að Sarkozy var kjörin forseti.
Ef ég ætti að lýsa þessu tónum, sem er skiljanlega mjög erfit, þá heyrði ég held ég aðeins í fiðlum í nokkuð fljótu tempói. Þori að verðja að þetta verk er franst.
Fyrirfram þakkir.
Bætt við 12. nóvember 2007 - 02:59
Kemur fyrir á 01:11 min í þessu video-i: http://www.cbsnews.com/stories/2007/10/26/60minutes/main3416097.shtml