Metall í moll, það kalla ég gott, og það er heldur jákvætt. Í moll eru reglurnar margfalt meiri.
Víst er öll tónlist í útvarpinu undir reglum, það hefur vissan takt, það hefur viss tóntegund og get lofað því að grunntónn, fimmund og þríund eru lang mest notaðir. Ef þeir hefðu ekki reglur þá væri þetta allt annað. En hinsvegsar að leysa hljóma og stökkva úr fersexundum og samstígni, ég er ekki að segja að það sé skylda að fara eftir þessum reglum en ef lag yrði tekið í makeover þá myndi fólk fatta muninn. En þetta á ekki við um stærstu böndin sem eru með fólk í vinnu að sjá um þetta fyrir þá.