Ok, flest rómantísk verk hafa annan kaflann sem fallega kaflann eða rólegan. Það er engin sinfonía sem býður bara uppá fegurð.
Nákvæmlega þessi verk póstaði ég fyrir nokkrum vikum: Adagio fyrir strengi(Samuel Barber), Adagio fyrir orgel og strengi(Albinoni), Xerxes(Handel), 4 kafli 5 sinfoníu Mahlers, The Light (Philip Glass) og annar kafli í Eine kleine Natchtmusik.
Önnur verk sem mér langar að bæta við; 3 kafli 9 sinfoniu Beethovens, 2 kafli 5 og 7 sinfoníu Beethovens, mæli með MAURICE RAVEL sérstaklega piano concert í G-major.
Ef þú vilt læra að skilja sinfoníur, þá meina ég skilning sem ekki er með orðum lýst og of fáir geta þá er sniðugt að byrja bara á Beethoven sinfoníunum og hlusta kanski sömu sinfoníuna 2x á dag í viku, hljómar drepleiðinlegt en að lokum er það svo þess virði.
Mæli með í þetta bestu sinfoíu ever sem er níunda Beethovens og var sinían sem breytti mér úr rokkara í raunhyggjumann. Myndi einbeita mér að lokakaflanum sem er ekki of flókinn en aldrei hægt að fá ógeð af honum þótt þú hefur náð því stigi að skilja tónlist eftir John Cage og Morton Feldman(þeir semja fáranlega óskiljanlega tónlist).
Ég skrifaði þetta hratt, vonandi skiluru þetta :)
Þetta var ekki of væmin spurning, þetta var góð spurning!