Ég, Arkímedes, stórefast um það. Bachelor-gráðan á venjulega við um einhvers konar
grunnnám í háskóla; í Listaháskólanum er til dæmis boðið upp á Bachelor of Music (B.Mus) gráðu.
Íslenska miðstigið í tónlist er á svipuðu stigi og síðustu ár grunnskólanámsins, þannig að við getum
sagt að það sé „comparable to high school education“ eins og Kreoli gerir. Þessi samanburður leiðir
til þess að burtfararpróf samsvarar nokkurn veginn stúdentsprófi (margir taka hvort tveggja).