Ég var að velta fyrir mér því að sum tónskáld eru dáin fyrir 200 árum eða eitthvað. Hver fær þá höfundarréttar launin af sölu á t.d. nótnabókum með verkum gammalla tónskálda.
ég held að þetta sé kallað höfundaréttar laun.