Sko Live upptökur eru sjandnast góðar að mínu mati en undantekningar eru þegar upptakan er góð og verkið er í anda Strauss, þegar áhorfendurnir koma með svona dósahlátur því það sem er að gerast það er svo mikið af skrípaatriðum í gangi; stálsmiður, skógarhöggsmaður, fyllibytta, munnflautarasveit og ekki síst þegar áhorfendurin taka þátt í að flauta. Svo þegar klapp heyrist í lokinn það er líka kostur þess að hafa live, tilfinning að maður sé kominn í salinn.
//