Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar fagnar 118 ára afmæli sínu árið 2006. Hátíðin hefur verið miðpunktur í Norrænu tónlistarlífi en jafnframt verið einn mikilvægasti vettvangur fyrir nýja norræna tónlist. NMD er hátíð Norræna tónskáldaráðsins en í því eiga öll norrænu tónskáldafélögin aðild. Hátíðin, sem fer fram í Reykjavík frá 5. – 14. október.verður sú viðamesta frá upphafi.
Vefur Norrænna músíkdaga