Stefgjöld á lögum eldra en 70 ára á að vera útrýmt sem allra fyrst og öllu heldur að banna notkun á flottum verkum í nafni auglýsingar!

Ég get nefnd mörg mörg dæmi sem ég hef heyrt uppá síðkastið:

Allianz: Keisaravals Strauss
Parketfyritæki: 2 kafli 5 sinfoniu Beethovens
Securitas: Clair De Lune !!!
Auglýsing þar sem fólk er að rífast eitthvað: Bach
Enski boltinn: 9 sinfonia Beethvens

Ég er buinn að hlusta á hentubrjótinn sem er svíta eftir Tchaikovsky, og annað hvert lag er ég “aha auglýsingaeyðilagt”

Ef þetta heldur áfram neyðist ég að eyðileggja öll hljóðstúdíó auglýsingastofa á íslandi.
//