Klassík er tónlist
Ég hef heyrt af fólki að klassík sé ekki tónlist þetta sé bara sull. Mér persónulega finnst klassík betri en margt annað. Ég æfi á pianó og hef gert það í 6 ár og hef ekki spilað neitt annað en eftir Mozart Betoven, Joplin og Gilloc og finnst það rangt að segja að þetta sé ekki músic því þessi tónlist tekur miklu meiri hæfileika að búa til og tíma en venjulega hipp opp og rock músic. Mozart og þessir menn eru meistarar og ef ánn rómantískatímabilsinns væri ekki tónlist eins og hún væri í dag. Mér finnst Queen eina hljómsveitinn sem nær þeirri mörk að vera samanborinn við stórskáldin. Lengi lifi klassíkinn og ég ætla rétt að vona að hún hverfi ekki eftir að næsta kynslóð tekur við þá mun ég öskra á guð…takk fyrir mig og hlustið á alvöru tónlist ekki ekkað garg í míkrafóna