Já mér langar að vara fólk við að þegar er verið að fara á tónleika eða jafnvel ná góðri hlustun á verkinu þá mæli ég ekki með að sofa mikið lengur en 8-9 tíma. Ég var einmitt á sinfoníunni í gær og þetta voru frábær verk en sko ég var buinn að sofa í 13 tíma og öll einbeitning var úr kortinu. Hefur einhver annar en ég lent í þessu?
p.s Þetta var Sellókonsert eftir Antonín Dvorák og William Walton 1sta sinfionia.