Þetta er maðurinn sem samdi flóknustu og stærstu (á alla kanta) sinfóníur en nokkur hafði eða hefur reynt að semja. Sinfóníuformið er þá með þvi stærsta og flóknasta og sinfóníuhljómsveitin er held ég flóknasta hljómsveitin (flestar tegundir af hljófærum og flestir hljóðfæraleikarar) þannig að Mahler kemst að minnsta kosti nokkuð nálægt því að hafa samið flóknustu, allavega marghliðuðustu tónlist sem hefur verið samin. Það er samt á hreinu að enginn er stórbrotnari, svo segi ég allavega :p