ég hef hlustað á Sigurrós, en ég er ekki að meina uppbygging Sigurrósar sé líkt bojbandi. Þetta er gaur með afar spes rödd og tjokko gaurar með gítar og streng. Þetta er sérstök hljómsveit en ég get ekki verið sammála þér að þetta sé must heyra. Þessi tónlist er allt sem tónlist getur gefið frá sér fyrir meðalmannin til að auka skilning á góðu tóneyra. Ég veit um tónlist sem einn maður semur sem heitir György Ligeti sem ég hef verið að fræða mig um, hann semur músík ekki ólíkt Sigurrós hvað varðar hljómblæjinn, en hans tónlist er frekar um tómleikann sem er eitthvað sem orð lýsa ekki(að mínu mati) en Sigurrós er að færa von, gleði og sorg. Það er ekki ólíkt það sem “klassík” byggist uppá enda get ég sagt að ég kjósi að hlusta á Siggurrós framfyrir hundruði ómerkilegra klassíska verka. En eins og ég segji þrátt fyrir líkan smekk erum við innbyrgðis ólíkir. En er Ágætis byrjun lag?