Einhverjar Carmina Burana eftirhermur eru í ÖLLUM trailerum sem eru frá síðustu tveim árum.
Einhver ofurkór að syngja: “Hah, híh, húh!” - djúpraddaður trailergaur: “This summer” - eitthvað snöggt og hávært klang hljóð - kórinn: “hah, híh, húh!” - einhver massívur gaur, annaðhvort einhverskonar demón eða massariddari í full plate hvíslar maskúlínlega: “*einhver bjánalegur one-liner*” - kórinn: “Hah, híh, húh!” og sinfóníhljómsveit byrjar með eitthvað langt og einfallt crescendo sem mun enda í hávaða í enda trailersins - djúpraddaði trailergaurinn: “There will be no respite (eða eitthvað álíka sófó orð)” - svipmyndir úr bardaga atriðum myndarinnar með til heyrandi hávaða, aðalsöguhetjan að öskra eitthvað - crescendoið og “hah, híh, húh”ið endar með látum þegar titill myndarinnar, skrifaður með einhverjum ofurhönnuðum stöfum, byrtist skyndilega með einhverjum hávaða - demóninn, massífigaurinn í riddarabrynjunni eða aðalsöguhetjan kemur með one-liner - skyndilegt bassa-ambíenthljóð og stafirnir “summer 2004/5/6” byrtast.