Kreoli svo ég seinna sóttum um, en þeir hunsa víst bara umsóknirnar, er afar ósáttur en ég græði samt minna á þessu en þeir, það er hægt að gera miklu skemmtilegri hluti á þessu áhugarmáli. M.a fleirri kubbar og gagngrýni eins og á öllum öðrum tónlistaráhugarmálum á huga.
Hmm, þá enda allir virkir meðlimir áhugamálsins sem stjórnendur :p
Ég sendi mína inn fyrstur og er með flest stig á áhugamálinu þannig ég verð líklegast samþykktur ef þeir nenna bara að setja einn annan stjórnanda, annars er ég alveg til í að víkja ef einhver hefur gríðarlegan áhuga, ég sótti nefninlega um eftir þriggja mánaða algjöran óáhuga á þessu áhugamáli (í miðjum nóvember) þegar enginn virtist hafa áhuga á þessu.
Ég sendi Fluffster fjórar stökur þar sem kvartað var yfir stjórnendaleysi á klassík og jazznum… Honum leist vel á þær, en ég fékk engin svör. JReykdal er aðalgaurinn í þessum málum.
Ég held að það þurfi alveg defenetly annann/nýjann stjórnanda. Ég tel mig ekki hæfann vegna þess að ég er ekki nógu virkur hugari en ég alltaf þegar ég fer á huga fer ég alltaf inn á þetta áhugamál
Þar sem ég er eini stjórnandi á klassík er þetta (væntanlega) til mín..
Ég get ekki ein verið stjórnandi á klassík en ég vil ekki kannast við það að vera óvirkur stjórnandi því (hold your horses) ég kem inn á huga í hvert einasta skipti sem ég fer inn á netið. Aðstæður frá því ég gerðist stjórnandi hafa breyst svo gríðarlega, frá því að ég var sveitastúlka með ALLT of mikinn nettíma í það vera einstæðingur í borginni ekki einu sinni með netið heima hjá mér..
Ég er ekki að afsaka mig en ég vil endilega að þið sem hafið áhuga og tíma til að sækja um vefstjórn hjá vefstjóra.. ég get ekkert gert..
Mér þætti bara vænt um að einhver annar vildi deila því með mér að vera vefstjóri þar sem það er hreinlega ósanngjarnt gagnvart þeim sem vilja stunda þetta áhugamál að fá ekki greinarnar sínar samþykktar og/eða eitthvað nýtt að lesa :)
Það er nú vel skiljanlegt ef þú hefur ekki tíma til að sinna áhugamálinu… 29. nóvember-26. desember komstu ekki inn á og tja… ekki alveg nógu gott:P
Vefstjóri er víst búinn að taka eftir þessu… Yeah right… En spammaðu bara á hann skilaboðum og það ert þú sem verður að biðja um annan stjórnanda. Senda kork, meil eða hvað sem þetta nú allt heitir og vona hið besta. Það er fullt af vel hæfu fólki hérna sem hefur áhuga og tíma til að stjórna þessu áhugamáli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..