Ég hef aldrei haft áhuga á kór þar til ég sá þessa stórkoslegu bíómynd les choristes. Þessi mynd var á kvikmyndahátíðinni fyrr á árinu og fjallar um heimavistarskóla stráka í frakklandi sem er undir harðstjórn kennara og svo kemur nýr kennari sem er gamall tónlistarkennari og reynir að fá þessa “villinga” í skólonum til að syngja. Þetta endar í stórkoslegum hljómi kórsins en til þessa hef ég vanmetið kórtónlist.
//