Er klassíkin dauð?
Já er klassíkin að deyja? Sjáum við fram á það að eftir kannski nokkur hundruð ár þá verða sinfóníuhljómsveitir ekki starfræktar og klassísk tónlist orðinn að staf í sögubók. Þetta er skrítið því við lifum á svo rosalega mótandi tímum í heimssögunni. Það gerist eiginlega ekki neitt fyrir árið þúsund og svo eftir það kraumar allt af lífi á jörðinni, það verður ekki endalaust þannig. Hvert erum við eiginlega að stefna?