Það er einfalt, Wagner var ekki neytt sérlega hlýtt til gyðinga og pólitískar skoðanir hans voru í samræmi við þjóðernis sósíalista flokksins sem að myndaðist upp úr 20. öldinni. Wagnar var þjóðar íkon þessara manna, og hörðustu sósíalistarnir stóðu stolltir uppréttir og beinir í baki þegar að (löng) tónlist Wagners var flutt.
Núna skiljum við hversvegna Wagner er ekki fluttur í Ísrael og finnst mér það ekki óeðlilegt. Mundir þú vilja flytja tónlist Carl Nielsen ef að hann hefði hatað ísland og íbúa þessa lands? Held ekki.<br><br>——————————————
Þú ert Davíð Oddsson: Þér finnst þú vera frábær og flestir aðrir
aumingjar (nema Össur; hann er dóni). Þú ert oft hnyttin(n) og
skemmtileg(ur) en þeir þættir týnast þó í valdhrokanum sem er að sliga þig.
Taktu “Hvaða stjórnmálaleiðtogi ert þú?” prófið