Það er að sjálfsögðu hægt að benda á hitt og þetta tónskáld, en ég skal nefna nokkur verk handa þér sem að þú getur hlustað á og notið. Njóttu vel!
Camille Saint-Säens - The swan og Aquarium úr Karnivali dýranna
Bedrich Smetana - Vlatva
Gustav Holst - Venus
Humperdinck - Hans og Gréta
Dvorak - Sinfónía nr. 9 op. 95: Largo (úr nýja heiminum)
Samuel Barber - Adagio fyrir stengi
Gustav Mahler - Sinfónía nr. 5: Adagietto
Og ef ég fer út í hefðbundnari tónskáld:
Beethoven - Piano sónata no. 14 Op. 27: Adagio sostenuto, Appassion sonata og Sinfónía nr 6 (öll)
Bach - Air BWV1068, Wachet auf BWV 140
Mozart - Eini kleini nachtmusik
Mendelssohn - Die Hebriden
Það er úr mörgu fleira að velja en þetta kom mér fyrst til hugar.<br><br>
Þú ert Davíð Oddsson: Þér finnst þú vera frábær og flestir aðrir
aumingjar (nema Össur; hann er dóni). Þú ert oft hnyttin(n) og
skemmtileg(ur) en þeir þættir týnast þó í valdhrokanum sem er að sliga þig.
Taktu “Hvaða stjórnmálaleiðtogi ert þú?” prófið