Afþví hann hefur ekki verið nógu vel kynntur. Íslendingar eiga hann ekki skilið, mörg verk hans hafa ekki einu sinni verið tekin upp hér og önnur eru nær aldrei flutt meðan aðrar þjóðir kynna mun betur mestu snillinga sína.
0%
Afþví þetta er það óaðgengileg tónlist að mínu mati að hún mun lifa af sem "underground" í klassíska tónlistarheiminum en Jón Leifs mun aldrei ná vinsældum sem nútímatónskáld á borð við Arvo Pärt td.
0%
Hann var giftur Gyðingi og átti með henni börn á tímum nazistanna og þetta kom í veg fyrir að hann hlyti nógan frama í Þýskalandi þar sem hann bjó og eftir að hann flutti til Íslands aftur hindraði einangrun landsins frægð hans
0%
Þessi snillingur var ekki bara á undan sinni samtíð heldur framtíð næstu kynslóða. Hann verður kannski ekki metinn að verðleikum fyrr en eftir 100 ár eða meira.
0%
Ég er ekki hrifin(n) af tónlist hans og tel því enga af þessum ástæðum rétta heldur bara að hann hafi ekki verið nógu gott tónskáld.
29%
Afþví hann var Íslendingur og við erum svo lítil þjóð, sama ástæða og fyrir því að við vinnum aldrei Eurovision.
0%
Afþví nútímatónlist yfirhöfuð á erfitt uppdráttar í heiminum, það er engin sérstök ástæða að mínu mati fyrir að Jón Leifs selst ekki vel frekar en flest önnur nútímatónskáldum.
14%
Ég tel aðra ástæðu en hér hefur verið gefin upp vera aðalástæðuna, þó eitthvað sé til í sumum þeim ástæðum sem hér hafa verið týndar til
14%
Ég tel aðra ástæðu en hér hefur verið gefin upp vera aðalástæðuna og hún sé það veigamikil að þær sem hafa verið týndar til hér skipti í raun litlu eða engu máli
43%
Afþví tónlist hans er of himnesk til að falla í kramið hjá jarðarbúum og nær bara inn á topp tíu listana í vistarverum himnaríkis !
0%
7 hafa kosið