Frédéric Chopin (1810-1849), Pólskur lagahöfundur og píanóleikari, fékk meðmæli frá með bestu lagasmiðum allra tíma. Chopin fæddist í Zelazowa Wola nálægt Varsjá, átti franskan föður en Pólska móður hann kaus frekar að ganga undir Frédéric. Hann hóf píanónám fjögurra ára þegar hann var átta ára að aldri spilaði hann á einkakonsertum í Litstaskólann við Varsjá. Seinna meir lærði hann hljómfræði og tónfræði við listaskólann. Chopin var brátt framandi tónsmiður. Fyrsta verkið hans er frá 1817. Hann gaf frá sér fyrstu konerta sem píanóleikari árið 1829 í Vín, hann bjó í Vín næstu tvö árin þar til hann ákvað hann í flýti að skreppa til Parísar, þar vakti mikil athygli á manninum sem píanóleikara, kennara og lagasmið. Hann kynntist henni George Sand sem var frönsk rithöfundur. Árið 1838 fékk Chopin berkla samband hans og Sand voru náið þau ferðuðust saman til Mallorca í hitan, og fékk því Sand að reyna hlýfa honum frá sjúkdómnum. Berklasjúmdómurinn fór aðeins batnandi þá flutti hann aftur til Parísar, en erfitt var sambandið og endaði með slitum 1847. Eftir það var tónlistarvirkni hans takmörkuð af berklunum og gaf frá sér nokkra konserta 1848 í Skotlandi, Englandi og Frakklandi. Hann dó í Paris 1849 af berklum.
Nær öll verkin hans voru fyrir píanó. Á ævinni hans ferðaðsit hann mikið. Hann var full trúr pólsku þjóðinni. Hans sterki lagtaktur átti sér miklar rætur úr pólskum þjóðsöngum. Ítalski óperusemjandinn Vincenzo Bellini varð fyrir miklum áhrifum tónlist Chopins, ballettin og óperurnar táknuðu margar af stóru píanokonsertum Chopin. Hann hafði líka áhrif á marga aðra m.a Ungverska pianistann og lagahöfund Franz Lizt, Þýska lagasmiðinn Richard Wagner, og franska lagasmiðinn Claude Debussy.
Mín meðmæli frá þessum snilling er Masíkúran(Mazurka Op. 68, No. 2) og Næturljóðið(Nocturne Op. 15, No. 2).