Ég get sagt þér eitthvað um hana.
Sinfónía er form. Á tímum Mozarts og fyrr var sinfónía alltaf 4 þættir. Einn hraður í svokölluðu sónötuformi, einn hægur, einn menuett (þrjú slög í takti, danstegund) og lokaþáttur sem var oft rondo (rondó= þegar stef kemur fyrir aftur og aftur einskonar viðlag). Sinfónía var einnig alltaf instrumental, sem sagt ekki fyrir söng. Á barokk tímanum (sem er enn fyrr)átti hugtakið við forspil sem var alltaf instrumental.
9.Sinfonía Beethovens er því formbrjótur. Hann útvíkaði formið með því að hafa 5 þætti og 5.þáttur innihélt einsöngvara og kór.
Annað sem Beethoven breytti í sinfóníska forminu var að í stað menuetts var scherzo. Munurinn liggur í hraðanum, scherzo er miklu hraðara.
Það var c.a.60 árum seinna að einhver þorði að nota kór og einsöngvara í sinfoníu (2.sinf. Mahlers). Tónskáld eftir Beethoven þorðu því ekki, þeir vildu ekki vera sakaðir um hugmyndaþjófnað.
Hér kemur textinn úr 5.þætti á ensku, ég nenni ekki að þýða og tek þetta beint upp úr geisladiskahulstri.
Ode to Joy
O friends, not these sounds!
Rather let us turn to sounds more pleasant
and more joyful.
Joy, brilliant spark of the gods,
daughter of Elysium.
heavenly being, we enter your sanctuary
intoxicated with fire.
Your spells reunite
that which was strictly divided by
convention;
all men become brothers
where your gentle wing rests.
He who has the good fortune
to find a true friend,
he who has won a loving wife,
let him join in our rejoicing!
Yes, if there is but one other soul
he can call his on the whole earth!
And he who could never accomplish this,
let him steal away weeping from this company!
All creatures drink joy
at Nature's breasts;
good and evil alike
follow in her trail of roses.
She gave us kisses, and the vine,
and a friend faithful to death;
even the worm was given desire.
and the Cerub stands before God!
Joyfully, as his suns speed
through the glorious expanse of heaven.
brothers run your course,
joyously, like a hero towards victory!
Receive this embrace, you millions!
This kiss is for the whole world!
Brothers, above the starry vault
a loving father must surely dwell!
Do you fall prostrate, you millions?
World, do you sense your Creator?
Seek him above the starry vault,
he must surely dwell above the stars!
Höfundurinn af textanum heitir
Friedrich Schiller (1759-1805)
…og nú er ég alveg að fá krampa í fingurna eftir vélritun.
takk