Ég veit um vefsíðu þar sem er hægt að hlusta ókeypis á flesta sígilda tónlist á!
Ég komst að því að Naxos plötufyrirtækið leyfir þeim sem skrá sig að hlusta ókeypis á upptökurnar sínar en þeir hafa tekið upp flesta frægustu sígildu tónlistina og margt minna frægt líka.
Þarna getur þú leitað að verkum sem þig hefur lengi langað að hlusta á en finnur ekki, skoðað úrvalið og hlustað á eitthvað sem vekur forvitni þína og skemmt þér vel.
Þú getur skráð þig núna til að hlusta ókeypis á þúsundir verka hvenær sem þú villt.
http://www.naxos.com/naxos/naxos_marco_polo.h tm
Er einhver sammála mér með að það vantar heimstónlistaráhugamál?