
Eins og þið hafið tekið eftir hefur verið mikil og góð virkni á áhugamálinu Kettir, má þar þakka nýjum stjórnanda sem hefur meiri tíma til að sinna áhugamálinu.
Þó seint sé, þá vil ég bjóða AmanShne sem nýjum stjórnanda velkomin á Kettir!
BugsBunny - stjórnandi á Kettir.