Kæru hugarar,
Þó nokkuð hefur borið á því að hugarar sem eru á áhugamálinu Kettir eru að opna sig og deila með sér mjög persónulegum reynslusögum í greinum og fá svo mikið af leiðinlegum svörum.
Vil ég benda þeim notendum, sem eru með óviðeigandi álit og skoðanir,að vinsamlegast sleppa því.
Ef sömu notendur er alltaf til leiðenda verða þeir tilkynntir og gætu átt von á banni.
Með kveðju,
BugsBunny - stjórnandi á Ketti