Mæðgin
Kisan mín, Mía, og nýfæddi kettlingurinn hennar. Hann var bara einn úr gotinu og frekar lítill og ræfilslegur. Mamman mjólkaði ekki svo það þurfti að byrja að gefa honum mjólkurformúlu og núna er hann farinn að braggast :)